Bensíverđiđ

Mér fannst hálf ömurlegt ađ hlusta á Steingrím tala um ađ viđ vćrum međ lágt bensínverđ miđađ viđ nágrannaţjóđir og ađ Norđmenn vćru međ 300, allir vita um launakjörinn í Noregi miđađ viđ hér.

Ömurlegast finnst mér ţó ađ hann skuli ekki bara segja eins og er ađ ţetta sé hrikalegt verđ og fyrir mjög stóran hóp ţjóđarinnar ókleift, og ađ hann hafi áhyggjur af ţví ađ fólk ferđist ekki um landiđ í sumar vegna ţessa og ferđaţjónustan verđi af verulegum tekjum sem skili honum mun lćgri upphćđum í virđisauka osfrv.  nei ekkert í ţessa veru bara ađ afsaka ţetta eins og annađ sem gert er eđa ekki gert.  Ég veit ađ hann er í vanda eins og mjög margir eru hvort sem ţeir eru ađ afla tekna eđa greiđa út peninga.  En ţá er bara segja bara eins og er,  HRIKALEGT VERĐ, HRIKALEGT ÁSTAND og hana nú.


mbl.is „Skatthlutfall međ ţví lćgsta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snowman

Í júní kostađi lítrinn af bensíni 124 kr á Íslandi og í Danmörku kostađi lítrinn um 11 kr (131 isk. á ţáverandi gengi).  Síđan féll íslenska krónan og bensínverđ hćkkađi mjög mikiđ.  Í dag kostar bensínlítrinn á Íslandi 234 kr.  Bensínlítrinn í Danmörku kostar ennţá 11 kr og kaupmáttur er sá sami.  Ađ reikna verđ út frá gengi íslensku krónunnar í dag er heimskulegt og ég neita ađ trúa ţví ađ nokkur heilvita manneskja á Íslandi trúir á ţessar rökfćrslur um ađ allt sé ódýrara á Íslandi núna miđađ viđ önnur lönd.  Ég gćti t.d. nefnt mjólkurverđ sem hefur varla hćkkađ hérna á móti miklum hćkkunum heima.

Snowman, 24.6.2011 kl. 15:15

2 identicon

Útlaginn (IP-tala skráđ) 24.6.2011 kl. 15:44

3 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Svo fór Steingrímur ađ blađra um ađ fólk ćtti bara ađ einbeita sér ađ sparneytnari bílum. Mig langar bara ađ benda á ţetta blogg: http://rlingr.blog.is/blog/rlingr/entry/1175770/ sem sýnir á hlćgilegan hátt hversu sparneytnum flota hann svífur um á.

Sumarliđi Einar Dađason, 24.6.2011 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

álit

Höfundur

Sólveig Adamsdóttir
Sólveig Adamsdóttir
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband