Sukkið og svínaríið

Hjá venjulegum félögum í þessu landi er gerð krafa um það að til séu fylgiskjöl amk. í 7 eða jafnvel 8 ár sem hægt er að sækja og fletta upp þegar eftir er leitað.  Þar kemur fram hvað orðið hefur um fjármuni félaganna.

En þessi sukkfélög glæframanna virðast engar eða litlar skyldur hafa um þvílíka gagnavörslu, allavega ekki,  ef þeirra upplýsingamiðlun byggist á því að þeirra fyrrverandi starfsfólk sé til svara.

Og það sem verst er að við þetta una þeir sem eru hér í rannsóknar og stjórnvalda stöðum.  Þetta er að mínu mati ógeðslegt.


mbl.is Óvíst hvert milljarða lán fóru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

svona svona ekki dæma blessuðu mennina svona hart,þeir gerðu sitt besta og gera enn,

enda frjálsir menn

Sigurður Helgason, 15.1.2010 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

álit

Höfundur

Sólveig Adamsdóttir
Sólveig Adamsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband