13.4.2010 | 14:25
Sukk sukk
Mér finnst óhuggulegt að samningarnir sem verið er að reyna að gera um Icesawe, skuli vera einkaskuldir bankastjóra Landsbankans. Þeir stofnuðu til þessara viðskipta án trygginga. Gátu ekki losnað við ábyrgðina til breta, þó þeir sæktust eftir að setja Icesawe í dótturfélag þar, einmitt vegna lélegra trygginga.
Og bitu svo i af skömminni og bættu við öðru álíka skrímsli í Holllandi.
Þetta er óskiljanleg hvað, heimska?, glæpamennska? ég veit ekki, en held hvoru tveggja.
En þeir voru þó það klárir að þeir vissu að á Íslandi var enginn að gera neitt, stjórnvöld alls ekki.
Útlánasafnið á bakvið Icesave var lélegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
álit
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætlaði að segja að þeir hafi bitið höfuðið af skömminni
Sólveig Adamsdóttir, 13.4.2010 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.