Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Hverslags fábjáni var þessi kellíng eiginlega? Fara inn á einkalóð til að kássast í hundi sem var bundinn þar heima. Kellíngarbjálfinn var hreinlega að biðja hundinn um að bíta sig með því að vaða ókunnug inn á hans yfirráðasvæði og kássast upp á hann. Þarna eru hundurinn og eigandi hans með allt sitt á hreinu (sem er frekar óvenjulegt) og hundurinn meira að segja í fullum rétti að gera það eina sem hann gat til að bregðast við þessum yfirgangi í kellíngunni. Þetta var henni einfaldlega mátulegt, hún hefði mátt vita betur ef hún væri ekki svona ótrúlega heimsk.

corvus corax, 21.9.2011 kl. 16:22

2 identicon

á þá að láta lóga konunni?

man (IP-tala skráð) 21.9.2011 kl. 19:08

3 Smámynd: ThoR-E

Þótt óþarfi sé kannski að rakka þessa konu niður, að þá er hún í fullum órétti.

Í þessu tilviki er hundurinn og eigandi hans í fullum rétti, enda dýrið tjóðrað inni á einkalóð og angraði engann.

Ég get ekki séð að hundinum verði lógað vegna þessa. Hann hefur litið á þessa ókunnugu konu sem ógn og brást við ... því miður með þessum afleiðingum.

Vonandi lærir konan af þessu og kássast ekki í ókunnugum dýrum, nema með leyfi eiganda.

ThoR-E, 23.9.2011 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

álit

Höfundur

Sólveig Adamsdóttir
Sólveig Adamsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband