4.11.2011 | 09:53
Hinsta ósk Óla Tynes.
Ég styð Ingva Hrafn heilshugar í þessu máli og þá bræður. Það er komin tími til að eitthvað sé skoðað af alvöru sem fólki finnst athugavert í þjónustu heilbrigðiskerfisins.
Ég held að það sé svo komið í þessum HRIKALEGA niðurskurði að lífshættulegt geti verið fyrir sjúklinga. Það hefur oft verið sagt í gamni að það þurfi góða heilsu til að vera á sjúkrahúsi, en nú er trúlega svo komið að það þarf meira til.
Þessi skoðun mín er ekki vegna þess að ég haldi að fólkið sem starfar þar geri hlutina ekki af alúð, heldur vegna þess grimma niðurskurðar sem hefur verið og er boðaður áfram á næsta ári. Ég hef oft heyrt það líka að á Líknardeildinni sé fólkið eins og það væri af englaættum svo natið og gott við sjúklinga og aðstandendur. Starfsfólkið á sjúkrahúsunum og eflaust þar líka er bara orðið allt of fátt, það má ekkert út af bera td. veikindi, auknu álagi fylgir þreyta sem gerir okkur vanhæfari til erfiðra starfa, allavega mig.
Ég held að það sé svo komið í þessum HRIKALEGA niðurskurði að lífshættulegt geti verið fyrir sjúklinga. Það hefur oft verið sagt í gamni að það þurfi góða heilsu til að vera á sjúkrahúsi, en nú er trúlega svo komið að það þarf meira til.
Þessi skoðun mín er ekki vegna þess að ég haldi að fólkið sem starfar þar geri hlutina ekki af alúð, heldur vegna þess grimma niðurskurðar sem hefur verið og er boðaður áfram á næsta ári. Ég hef oft heyrt það líka að á Líknardeildinni sé fólkið eins og það væri af englaættum svo natið og gott við sjúklinga og aðstandendur. Starfsfólkið á sjúkrahúsunum og eflaust þar líka er bara orðið allt of fátt, það má ekkert út af bera td. veikindi, auknu álagi fylgir þreyta sem gerir okkur vanhæfari til erfiðra starfa, allavega mig.
Hinsta ósk bróður míns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
álit
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.