13.4.2015 | 23:30
Siðblinda
Það vill til að fólk er orðið nokkuð vant við óhugnanlegar fréttir úr stjórnsýslunni.
En samt var mér hálf bumbult yfir Kastljósi kvöldsins þar sem farið djúpt oní þetta mál,
siðblindn sukkið og svínaríið sem þarna viðgekkst,er með ólíkindum.
Verða þessir menn krafðir sagna þ.e ráðamennirnir sem ákváðu þessi Viðskipti og félagið krafið um endurgreiðlu á þeim fjámununum sem þeir fengu greidda fyrir ekki neitt. ?
hvað finnst fólki ?
Samdi við sjálfan sig fyrir hönd ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
álit
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær var samið?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.4.2015 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.