25.7.2008 | 09:36
Sá fáklæddi
Hefur engum dottið í hug að þessi fáklæddi maður hafi verið með fötin sín á vísum stað, og eftir að hafa hrellt göngufólk hafi hann sótt þau og sé farinn til síns heima.
Haldið áfram að leita á Esjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
álit
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 463
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lögregla fann föt mannsins, skilríki hans og bifreið sem hann hafði ekið að Esjurótum.
Þeir láta sér því líklega ekki detta það í hug að hann sé farinn heim til sín.
Mér finnst þetta hið sorglegasta mál.
Birna (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 09:45
Ég skil ekki alveg hvers vegna fólk heldur að þetta sé óskaplega fyndið.
Meinhornið, 25.7.2008 kl. 09:47
hefur þér ekki dottið í hug að lesa fréttina áður en þú bloggar um hana ?
Það segir orðrétt í fréttinni:
"Föt mannsins fundust neðan við Þverfellshorn í um 200 metra hæð. Sömuleiðis fundust þar skilríki og bíll hans fannst á bílastæðinu neðan við fjallið."
Jökull (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.