8.8.2008 | 14:20
Löglegt en siðlaust
Nýlega tjáði einhver olíufélagafurstinn sig um það að þeir yrðu að hækka bensínverð þegar hækkaði á heimsmarkaði án tillits til birgðastöðu í landinu og á sama hátt myndu þeir lækka.
Þetta var þegar hækkanir dundu yfir nánast daglega, nú hefur verið lækkun aftur og aftur á heimsmarkaði en mér finnst olíufélögin ekki jafn snögg að breyta til lækkunar. Og nú hækkar N1.
Hvað finnst fólki? Ég hef skömm á þessum mönnum.
Eldsneyti hækkar í verði hjá N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
álit
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 463
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.