20.1.2009 | 13:02
kannski ekki lögbrot
Það er eitt af því slæma við sukkið og delluna hjá stjórnendum bankanna. Þeir eru svo góðir í lögunum. Þeir vita nefnilega ansi vel hvað stenst lög, og það sýnir sig aftur og aftur að lögin eru í besta falli æði skrýtin og oft mjög óeðlileg. Siðferði er svo eitthvað allt annað og sýnist okkur almenningi í þessu landi að það hafi ekki verið í hávegum haft hjá stjórnendum bankanna.
![]() |
Sigurður segir engin lög hafa verið brotin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
álit
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 498
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.