4.6.2009 | 15:03
Þrasið
Alveg getur það drepið fólk að heyra um hvað málin snúast í þingumræðunni. Þras og aftur þras um það sem litlu máli skiptir a.m.k. núna.
Ég er ekki að mæla bót gangi mála hjá ríkisstjórninni, en að stjórnarandstöðu þingmenn skuli koma upp hver á eftir öðrum og eyða tíma í yfirlýsingar um að ekkert sé að gerast og það lítið er, lélegt. En að einhver komi þá með gáfulegar tillögur frá sér og jafnvel stjórnarandstöðunni, nei það er ekki. Hafi það verið hef ég þá misst af því.
Að heyra umræður úr þinginu minnir mig alltaf á óþæga krakka sem stæla og jagast um það hver gerði, eða gerði ekki. Og allir ómögulegir nema þeir sjálfir.
Þetta er MJÖG DAPURLEGT og þá er mjög vægt til orða tekið.
Sakaði Róbert Marshall um ósmekklegheit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
álit
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.