Bótasvik.

Síst af öllu finnst mér gott að fólk skuli misnota bótakerfi Tryggingastofnunar, en á hinn bóginn get ég skilið hvernig það gerist. 

Ég held að ástæðurnar geti verið tvær, þ.e. neyð og svo hrein svika og siðleysishugsun.  Með tilliti til þess að frá í oktober 2008 hefur verið flett ofan af hverju hneykslinu og siðleysinu á eftir öðru sem tengist áhrifamönnum í þessu þjóðfélagi.  Það er ekki skrýtið að almenningur sem á aðgang að bótum ruglist í ríminu með hvað er siðlegt og hvað ekki.  Allavega er óþverrinn sem upp kemur úr hærri stigum okkar samfélags miklum mun meiri en nokkurn hefði getað grunað.

Nú veit ég ekki hvort þessi bótasvik hafa aukist, en finnst trúlegt að svo sé einmitt af fyrrgreindum ástæðum.

Maður spyr hverjir eru mestu svikararnir?  Þar finnst mér ýmsir koma til greina.


mbl.is Bótasvik eru mikið vandamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

álit

Höfundur

Sólveig Adamsdóttir
Sólveig Adamsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband