16.12.2009 | 14:17
Bjarki
Ekki veit ég hvađ Bjarki sagđi á fundinum eđa hefur sagt undanfariđ.
En hitt veit ég og er viss um ađ fleiri eru sammála, og ţađ er ađ verkalýđsforustan er ekki uppteknust vegna félagsmanna sinna. Ţađ sést best á ţví sem ţeir láta bjóđa félagsmönnum sínum af stjórnvöldum já og atvinnurekendum. Ég er nokkuđ viss um ađ ţeirra tími fer oft í ađ viđhalda sjálfum sér, sinni stöđu og kjörum, sem ekkert eru í líkingu viđ ţađ sem ţeir sćttast á fyrir "sitt fólk"
Ég er ansi hrćdd um ađ ef könnun yrđi gerđ á trausti fólks á Verkalýđsforustuna fengi hún ekki háa einkunn.
Lýsa yfir vantrausti á varaformann VR | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
álit
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki fékk forystugrein formanns háa einkunn í síđasta VR blađi.
Ţađ var skelfilegt ađ lesa álit formanns á ţví hversu mikiđ stjórnvöld hefđu gert til ađ mćta skuldavanda heimilana. Alegerlega úr takti viđ ţćr stađreyndir sem blasa viđ hvarvetna í samfélaginu. Hverra hagsmuna gćtir formađur međ slíkri yfirlýsingu ? Ţetta var eins og blaut tuska framan í andlit stórs hóps VR félaga sem á ţađ eitt víst ađ geta treyst á stuđning síns félags í baráttu sinni fyrir nothćfum lausnum í leiđréttingu lána.
VR forystan fćr ekki háa einkunn en Bjarki stendur fyrir sínu.
VR félagi (IP-tala skráđ) 16.12.2009 kl. 14:36
Ţađ á ađ vera eđli stéttarfélaga og forystumanna ţeirra ađ vera á hverjum tíma í stjórnarandstöđu og sífellt í vörn fyrir kjör sinna félagsmanna og í baráttu fyrir bćttum kjörum.
Ţessu hafa nánast allir forystumenn launţegahreyfinganna í landinu algjörlega gleymt. Samvinna ţeirra í stađ stöđugrar baráttu viđ atvinnurekendur er ađ mörgu leit góđ, en menn mega ekki gleyma sér í hlýjunni í fanginu á ţeim.
Ţađ er líka algjörlega óţolandi ađ sjá svona "hallelúja" skrif eins og hjá formanni VR í nýjasta blađinu. Ađ formađur stéttarfélags tali um hátt atvinnustig og nefni 93% til sögunnar í stađ ţess ađ hafa áhyggjur af ţví hversu hátt hlutfall ţjóđarinnar er án atvinnu er afar sérkennilegt.
Sömuleiđis ţá má skilja á honum ađ búiđ sé ađ gera allt sem gera ţurfi fyrir ţá sem eiga í greiđsluerfiđleikum eđa hafa áhyggjur af ţví ađ geta haldiđ í húsnćđi sitt á nćstu misserum. Meira ađ segja sjálfur félagsmálaráđherrann hefđi ekki skrifađ svona lofrćđu um eigin verk.
Jón Óskarsson, 16.12.2009 kl. 15:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.