Launalækkun

Loksins er verið að ræða um eitthvað sem fólk skilur.  En auðvitað er þetta ekkert einfalt mál, og alls ekki sársaukalaust fyrir fólk að fá launalækkun, en þá er að lækka standardinn.

 Þó Ísland sé dýrt og afborganir þungar, getum við verið sammála um að ef fólki er ætlað að standa skil á sínu lífi og þörfum á kr. 150.000, lágmarkslaun.  Þá ætti fólk að geta dregið lífið fram á 700 og þar yfir þó það verði fyrir skerðingu.

Í okkar landi hefur vörðurinn verið sterkastur um þá stóru til að þeir gæti orðið stærri, en aðrir mátt sætta sig við það sem þeir hafa getað nurlað, miðað við að vinna dag og nótt, helst bæði hjónin, ef um sambýlinga hefur verið að ræða.

Svokallaður verkalýður sem hefur ekki þótt neitt sérstakur sæmdar lýður, allavega ekki á tímum STÓRRÍKA og KAUPHÁA lýðsins, fékk ekki sína umsömdu hækkun í ársbyrjun og enn er verið að tala um hann hann fái hana ekki.  Þetta er sómafólk sem margt er á lágmarkslaunum.  Og það fólk munar um hverja einustu krónu.  Og þeirra hugsun snýst ekki um að lækka standardinn, heldur er baráttan við að lifa af.

Það er tími til kominn að


mbl.is „Ekki einfalt að lækka laun ríkisstarfsmanna"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

álit

Höfundur

Sólveig Adamsdóttir
Sólveig Adamsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband