Bankar-Icesave-Eva Joly

Að halda því fram að föllnu bankarnir hafi verið njörvaðir í net opinbers eftirlits er með öllum ólíkindum.  Eftirlit allra sem áttu að líta eftir var nánast ekkert.  Og strax við hrun fóru allir að benda á þann næsta.  Og voru alveg gáttaðir á hvernig komið var.

Það sem upp úr stendur er að þarna átti sér stað hrikaleg svikamylla eigenda og stjórnenda bankanna fyrir sig og sína.  Eftirlitið var eins og flest allir sjá nánast ekkert og því fór sem fór.  Verst er að þessir aðilar voru svo kunnugir lögunum, sem eru vægt sagt götótt, að þeir eru ekki í fangelsi.

Allir vita um eymdina á íslensku krónunni, en að hún ein beri ábyrgðina á þessum hamförum stenst ekki.

Hver sem getur haft þau áhrif sem þarf til að stórminnka okkar ábyrgð á Icesave er ekki alveg ónýtur fyrir okkar þjóðfélag í dag.


mbl.is Joly tókst það sem öðrum tekst ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

álit

Höfundur

Sólveig Adamsdóttir
Sólveig Adamsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband